Fréttasafn

07. nóvember 2018

Seðlabankinn hækkar vexti

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,25% og verða meginvextir bankans því 4,5%.

05. nóvember 2018

Hagspá ASÍ til 2020

Samkvæmt nýrri hagspá ASÍ má vænta þess að hagvöxtur verði 3,5% á þessu ári, 2,6% á næsta ári og 1,7% árið 2020. Verðbólga fer vaxandi.

02. nóvember 2018

Að gefnu tilefni skal áréttað

Sjómannafélag Íslands á ekki aðild að Sjómannasambandi Íslands né Alþýðusambandinu og því eru málefni þess félags Sjómannasambandinu og ASÍ óviðkomandi.

02. nóvember 2018

Pistill forseta ASÍ

Þrjú verkefni eru mest aðkallandi næstu mánuði í aðdraganda kjarasamninga; húsnæðismál, skattamál og brotastarfsemi á vinnumarkaði.

01. nóvember 2018

Í nýju landi - fundur í sendiráði Póllands

Á viðburðinum verður fjallað um sjálfshjálparhóp Pólverja á vegum Geðhjálpar, andlegt álag samfara því að flytja milli landa og þjónustu Reykjavíkurborgar við innflytjendur.

Fréttasafn