Fréttasafn

08. mars 2013

1,6% hagvöxtur árið 2012

Hagvöxtur var 1,6% á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, sem er vel undir væntingum. Spár greiningaraðila höfðu reiknað með umtalsvert meiri hagvexti á síðasta ári eða á bilinu 2,2% – 3,1%. Munurinn skýrist aðallega að minni fjárfestingu, útflutning og einkaneyslu en gert var ráð fyrir.

07. mars 2013

8. mars alþjóðlegur baráttudagur kvenna - hádegisfundur

Í tilefni af alþjólegum baráttudegi kvenna verður blásið til hádegisverðarfundar á Grand hóteli föstudaginn 8. mars kl. 11:45 þar sem rætt verður um kynhlutverk og kynskiptan vinnumarkað. Þrjú áhugaverð erindi eru á dagskránni. Félagsmenn st...

07. mars 2013

Björgólfur Jóhannsson nýr formaður SA

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, er nýr formaður Samtaka atvinnulífsins. Tilkynnt var um kjör Björgólfs á aðalfundi SA sem fram fór í gær. Björgólfur hlaut 98,5% greiddra atkvæða. Björgólfur tekur við formennsku af Vilmundi J...

06. mars 2013

Sullenberger svarað

Jón Gerald Sullenberger eigandi matvöruverslunarinnar Kosts fer mikinn í Morgunblaðinu mánudaginn 4. mars og ber þungar sakir á verðlagseftirlit ASÍ. Það sorglega við greina Jóns er að hann hikar ekki við að fara með rangar og villandi staðhæf...

06. mars 2013

Verðlagseftirliti ASÍ vísað á dyr

Við verðtöku Verðlagseftirlits ASÍ í gær var starfsmönnum eftirlitsins vísað á dyr í fjórum verslunum líkt og í síðasta mánuði. Þær verslanir sem vilja takmarka aðgengi neytenda að upplýsingum um vöruverð hjá sér eru Hagkaup, Nóatún, Víðir og ...

05. mars 2013

Þjónustufrelsi víkur fyrir kjarasamningum

Um árabil hefur verið deilt um það hvort lágmarkskjör skv. kjarasamningum á EES svæðinu, sem gerðir eru gildandi fyrir allt launafólk og alla atvinnurekendur án tillits til félagsaðildar fari gegn ákvæði EES samningsins um frjáls þjónustuviðsk...

04. mars 2013

ILO og ESB - Sérfræðinganefnd ILO gagnrýnir Svíþjóð

Sérfræðinganefnd Alþjóðavinnumálastofnunarinnar - ILO hefur birt álit á hinu svokallaða LAVAL máli í Svíþjóð. Fallist er á röksemdir sænsku verkalýðshreyfingarinnar í kæru gegn sænska ríkinu fyrir að hafa brotið grundvallarsamþykkt ILO nr. 87 ...

Fréttasafn