Fréttasafn

01. mars 2019

Verkfallsaðgerðir VR næstu tvo mánuði

Verkföllin munu ná til rútufyrirtækja og hótela á félagssvæði VR. Aðeins starfsmenn fyrirtækja, sem verkföllin ná til, greiða atkvæði um verkfall.

Fréttasafn