Fréttasafn

16. apríl 2007

Lækkun á matvælaverði skilar sér misjafnlega

Verðlagseftirlit ASÍ hefur undanfarið fylgst með því hvernig lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. skila sér út í verðlag til neytenda og birtir nú niðurstöður um verðbreytingar í nokkrum verslunarkeðjum. Hér eru birtar niðurstöður úr viðamiklum verðmælingum í fimm verslunarkeðjum Hagkaupum, Nóatúni, Kjarval og klukkubúðunum 10-11 og 11-11.

16. apríl 2007

Veitingahúsin hafa enn ekki lækkað

Verðbólga mældist 5,3% í mars og hefur hækkað um 0,6% frá því í febrúarmánuði. Enn eru það hækkanir á markaðsverði húsnæðis sem leiða hækkunina en kostnaður vegna eigin húsnæðis hækkaði um 2,5% milli mánaða. Þá hækkaði verð á fötum og skóm ein...

03. apríl 2007

Lágvöruverlslanir skila lækkuninni

Verðlækkanir í lágvöruverðsverslunarkeðjum í tengslum við lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. voru í samræmi við útreikninga Hagstofunnar á tilætluðum áhrifum aðgerðanna.

26. mars 2007

Atvinnuástandið í febrúar

Atvinnuástandið er almennt gott um þessar mundir. Atvinnuleysi mælist t.d. aðeins um 1,3% sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Hér og hvar er þó við talsverðan vanda að etja, eins og t.d. á Vestfjörðum þar sem a.m.k. fjögur fyrirtæki ha...

23. mars 2007

Samanburður á kostnaði og þjónustugjöldum banka og sparisjóða

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa ákveðið að efna til samstarfs um samanburðarúttekt á þjónustugjöldum banka og sparisjóða á Norðurlöndum. Hafa samtökin fengið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands til þess að sjá u...

23. mars 2007

Uppboð á kjötkvótum og tollahækkanir á grænmeti utan ESB

Einn liður í þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin boðaði til lækkunar á matvöruverði sl. haust voru lækkanir á tollum og aukin markaðsaðgangur gagnvart helstu viðskiptalöndum. Útfærsla á þessum hluta aðgerðanna var lengst af óljós og lá raunar ekki...

Fréttasafn