Fréttasafn

22. mars 2013

Allt að 35% verðmunur á páskaeggjum

Algengast er að 20-30% verðmunur sé á hæsta og lægsta verði á páskaeggjum milli matvöruverslana að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Bónus var oftast með lægsta verðið á þeim eggjum sem skoðuð voru en Samkaup-Úrval og Iceland voru oftast með hæsta verðið.

20. mars 2013

Endurskoðuð hagspá ASÍ 2013-2015

Í endurskoðaðri hagspá 2013-2015 sem hagdeild ASÍ sendi frá sér í dag sést að það hægir á efnahagsbatanum, hagvöxtur verður 1,9% á þessu ári, atvinnuleysi enn mikið, gengi krónunnar helst veikt og verðbólga há. Árið 2014 er þó gert ráð fyrir a...

18. mars 2013

Vörukarfan í Hagkaup hefur hækkað um 4,2% á einum mánuði

Á einum mánuði hefur vörukarfa ASÍ hækkað í 10 verslunum af þeim 15 sem verðlagseftirlitið heimsækir. Mest hækkaði karfan í Hagkaup um 4,2% og Nettó um 3% en hún lækkaði mest í Kaupfélagi Steingrímsfjarðar um 1,8%, Nóatúni um 1,7% og í Iceland...

14. mars 2013

Vel heppnað útgáfuhóf í Iðnó - myndir

Alþýðusamband Íslands bauð til samkomu í Iðnó þann 12. mars, á afmæli ASÍ, þegar sambandið fagnaði útgáfu á sögu Alþýðusambandsins sem kom út þennan dag í tveimur veglegum bindum. Auk núverandi og fyrrverandi forystumanna verkalýðshreyfingari...

12. mars 2013

Saga ASÍ kemur út á 97 ára afmælisdaginn

Alþýðusamband Íslands fagnar 97 ára afmæli sínu í dag en sambandið var stofnað 12. mars 1916. En ASÍ fagnar ekki bara háum aldri í dag því saga sambandsins kemur jafnframt út í dag. Verkið, sem er í tveimur bindum og afar veglegt, hefur verið ...

Fréttasafn