Fréttasafn

12. júlí 2019

Dæmi um tvöföldun fasteignagjalda frá 2013

Verðlageftirlitið hefur tekið saman þróun fasteignagjalda á íbúðarhúsnæði í 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá árunum 2013-2019. Úttektin sýnir að fasteignagjöld hafa í mörgum tilfellum hækkað mikið á síðustu sex árum og í sumum tilfellum hafa þau meira en tvöfaldast.

28. júní 2019

Hlaðvarp ASÍ - Fólk grét og dansaði af gleði

Drífa Snædal, forseti ASÍ, og Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ og stjórnarmaður í Alþjóðavinnumálastofnuninni, segja frá nýafstöðnu afmælisþingi stofnunarinnar.

25. júní 2019

Heimsátak gegn hamafarahlýnun - 26. júní 2019

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga hvetur því til aðgerða og vitundarvakningar í loftslagsmálum miðvikudaginn 26. júní og skorar á þig og þinn vinnustað að taka þátt.

Fréttasafn