Fréttasafn

07. mars 2019

Verkfall Eflingar dæmt löglegt

Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að verkfall sem Efling hefur boðað til á morgun, 8. mars, sé löglegt. Fjórir dómarar af fimm voru sammála um lögmætið.

Fréttasafn