Fréttasafn

10. desember 2018

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins

Markmið jólaaðstoðar Rauða krossins er að aðstoða þá sem eiga erfitt með að halda gleðileg jól vegna bágrar fjárhagsstöðu. Aðstoðin felst í fjárstyrkjum, matarúthlutunum og fatakortum.

07. desember 2018

80% bókatitla prentaðir erlendis

Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 124 og fækkar um 78 frá fyrra ári en það er rúmlega 13% samdráttur.

07. desember 2018

Allt að 9.500 kr. verðmunur á legokassa

Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem framkvæmd var 6. desember kemur fram allt að 98% verðmunur á leikföngum og allt að 100% verðmunur á spilum.

Fréttasafn