Fréttasafn

19. júní 2019

Stjórn VR lýsir yfir trúnaðarbresti

Boðað verður til fundar í fulltrúaráði VR hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna þar sem lögð verður fram tillaga að afturkalla umboð stjórnarmanna VR í sjóðnum.

07. júní 2019

Rangfærslur í fréttaflutningi af verðkönnun

Það er rangt sem bæði Vísir og Fréttablaðið fullyrða að Krónan sé með lægsta verðið í þessari könnun. Í frétt ASÍ kemur hvergi fram að Krónan sé oftast með lægsta verðið.

05. júní 2019

10-11 lang dýrasta matvöruverslunin

Super 1 skipar sér í hóp lágvöruverðsverslana með verð sem eru í mörgum tilfellum svipuð og í Bónus og Krónunni en hærri í ákveðnum tilvikum.

Fréttasafn