Aukaársfundur ASÍ 2009

Aukaársfundur ASÍ 2009 var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut 25. mars. Yfirskrift fundarins var Hagur – Vinna – Velferð en þar setti Alþýðusambandið fram sína sýn á endurreisn efnahags- og atvinnulífs á traustum gildum.

Var efnið hjálplegt?