Ársfundur ASÍ 2010
Ársfundur ASÍ 2010 var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagana 21. og 22. október. Yfirskrift fundarins var Stop, hingað og ekki lengra! Áherslan var á atvinnu- og kjaramál í ljósi komandi kjarasamninga auk velferðarmála. Þá voru skipulagsmál fyrirferðamikil á fundinum.
- Dagskrá ársfundar ASÍ 2010 má sjá hér.
- Frumvarp til laga ASÍ 2010 má sjá hér.
- Fundarsköp ársfundar má sjá hér.
- Bréf til aðildarfélaga vegna ársfundarins dagsett 28.9´10 má sjá hér.
- Skýrslu forseta 2010 má sjá hér.
- Árið í hnotskurn 2010 má sjá hér.
- Kynjabókhald ASÍ 2010 má sjá hér.
- Hagspá ASÍ má sjá hér.
Ræður og erindi
- Setningarávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ má sjá hér.
- Ávarp Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra má sjá hér.
- Erindi Hilmars Péturssonar, forstjóra CCP má sjá hér.
- Erindi Láru Björnsdóttur, formanns Velferðarvaktarinnar má sjá hér.
- Erindi Friðriks Más Baldurssonar, hagfræðiprófessors má sjá hér.
Samþykktar ályktanir ársfundar ASÍ 2010
- Ályktun um efnahags- og kjaramál
- Ályktun um nýsköpun
- Ályktun um menntamál
- Ályktun um atvinnumál
- Ályktun um kvennafrídaginn
- Ályktun um réttindi á vinnumarkaði
- Ályktun um húsnæðis- og skuldamál
- Ályktun um velferðarmál
Samþykktar breytingar á lögum ASÍ
Samþykkt frumvarp um breytingu á lögum ASÍ
Umræðuskjöl fyrir málstofu um velferðar- og vinnumarkaðsmál:
- Réttindi á vinnumarkaði - samræming lífeyrisréttinda.
- Framfærsla/fátækt, velferðarþjónusta og barnafjölskyldur.
- Málefni aldraðra, öryrkja og fatlaðra
- Húsnæðismál og greiðsluvandi heimilanna
- Heilbrigðis- og lyfjamál
Umræðuskjöl fyrir málstofu um atvinnu-, umhverfis- og menntamál
- Almennt - Ályktun ársfundar 2009 um atvinnumál (2009)
- Atvinnumál - Stefna ASÍ í atvinnumálum (2007)
- Umhverfismál - Drög að umhverfisstefnu ASÍ (2010)
- Umhverfismál - Vinnufundir (2010)
- Umhverfismál - Sameiginleg Norræn markmið (2009)
- Menntamál - Hvað höfum við sagt áður (2010)
- Samfélagsleg ábyrgð - Ísland og hnattvæðingin (2006)
Umræðuskjöl fyrir málstofu um efnahags- og kjaramál