Ársfundur ASÍ 2007

Sjöundi ársfundur ASÍ var haldinn dagana 18.–19. október sl. á Hótel Nordica. Yfirskrift fundarins var ÍSLENSK VELFERÐ Í FREMSTU RÖÐ.

Helstu viðfangsefni fundarins voru: Efnahags- og kjaramál; og norræna velferðarsamfélagið og vinnumarkaðsmódelið

Myndir /fréttir af fundarstörfum:

Efni lagt fram fyrir ársfundinn:

Skýrslur lagðar fram á ársfundinum:

Ræður:
Ályktanir og samþykktir:
Úrslit kosninga:
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna, var kosin varaforseti ASÍ til næstu tveggja ára.
 
Eftirfarandi voru kjörnir sem aðalmenn í miðstjórn til tveggja ára:
 • Kristján Gunnarsson, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
 • Gunnar Páll Pálsson, VR
 • Sævar Gunnarsson, Sjómannasamband Íslands
 • Sigurrós Kristinsdóttir, Efling Stéttarfélag
 • Guðmundur Gunnarsson, Rafiðnaðarsamband Íslands
 • Ragna Larsen, Báran stéttarfélag
 • Signý Jóhannesdóttir, Vaka

Eftirfarandi voru kjörnir sem varamenn í miðstjórn til tveggja ára:

 • Ásgerður Pálsdóttir, Samstaða
 • Fanney Friðriksdóttir, Efling
 • Vilhjálmur Birgisson, Vlf. Akraness
 • Konráð Alfreðsson, Sjómannafélagi Eyjafjarðar
 • Björn Ágúst Sigurjónsson, Félag íslenskra rafvirkja

Eftirfarandi voru kjörnir í kjörnefnd:

 • Stefanía Magnúsdóttir (LÍV)
 • Kristín Björnsdóttir (LÍV)
 • Ísleifur Tómasson (RSÍ)
 • Guðmundur Þ. Jónsson (SGS)
 • Kolbeinn Gunnarsson (SGS)
 • Þorbjörn Guðmundsson (Samiðn)
 • Níels S. Olgeirsson (bein aðild)
 • Konráð Alfreðsson (SSÍ)
 • Ásgerður Pálsdóttir (SGS)

Var efnið hjálplegt?