Ársfundur ASÍ 2006

Sjötti ársfundur ASÍ verður haldinn daga 26.–27. október á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. Á þessari síðu verður birt efni sem tengist ársfundi ASÍ.

Yfirskrift ársfundar ASÍ 2006 er: Okkar veröld - Baráttunnar virði

Ræður:

Ályktanir og samþykktir:

Skýrslur:

Efni úr málstofum:
Hér að neðan birtist efni sem flutt er í málstofum á ársfundinum:

Hnattvæðing og íslenskur vinnumarkaður - staða launafólks

Aukin samábyrgð og alþjóðleg reglusetning

Hvernig treystum við forsendur stöðugleikans?

Kosningar:
Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn í embætti forseta ASÍ til næstu tveggja ára. Þá var sjálfkjörið í miðstjórn til tveggja ára. Þeir sem voru kosnir í miðstjórn eru eftirtaldir: 

Aðalmenn:
Björn Snæbjörnsson, Einingu-Iðju (SGS), 
Finnbjörn A. Hermannsson, Trésmíðafélagi Reykjavíkur (Samiðn), Örn Friðriksson, VM (Bein aðild), Sigurður Bessason, Eflingu – stéttarfélagi (SGS), Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, FVSA (LÍV), Stefanía Magnúsdóttir, VR (LÍV) Ragna Larsen, Báran stéttarfélag (SGS) er til ársfundar 2007. 

Varamenn:
Georg Páll Skúlason, Félagi bókagerðarmanna (Bein aðild), Guðbrandur Einarsson, Verslunarmannafélagi Suðurnesja (LÍV), Kolbeinn Gunnarsson, Hlíf (SGS), Kristín Björnsdóttir, Verslunarmannafélagi Austurlands (LÍV), Níels S. Olgeirsson, MATVÍS ( Bein aðild ), Hilmar Harðarson, FIT (Samiðn), Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Vökull (SGS) er til ársfundar 2007.

Efni sem lagt er fram fyrir ársfundinn:

Var efnið hjálplegt?