Ársfundur ASÍ 2003

Ársfundur ASÍ 2003 var haldinn dagana 23.–24. október að Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. 
Yfirskrift fundarins var: Atvinna fyrir alla – Góð störf – Traust réttindi

Ræður: 

Dagskrá og skýrslur: 

Framsögur: 

Ályktanir og samþykktir: 

  • Ályktun um kjara- og efnahagsmál
  • Ályktun gegn skerðingu atvinnuleysisbóta
  • Ályktun um samstarf og samskipti félaga og landsambanda
  • Ályktun ársfundar ASÍ um launakjör við Kárahnjúka
  • Ályktun ársfundar ASÍ um kjör og aðbúnað erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði
  • Ályktun ársfundar ASÍ um sameiginlegar kröfur í velferðarmálum
  • Samþykkt ársfundar um atvinnu- og byggðarmál

Var efnið hjálplegt?