Þing ASÍ

Hópmynd _úr _sal2

Æðsta vald í málefnum ASÍ er í höndum þinga Alþýðusambandsins sem haldin eru á tveggja ára fresti. Hvert aðildarfélag á rétt á að senda a.m.k. einn fulltrúa á þing sambandsins. Á þingin mæta þrjú hundruð fulltrúar launafólks af öllu landinu til að móta heildarsamtökunum stefnu og starfsáætlun og velja þeim forystu. 

 

 

 

43. þing ASÍ 2018

43. þing ASÍ 2018 verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 24.- 26. október 2018. Þingið verður að mestu pappírslaust en öll þingskjöl og gögn vegna þingsins má finna á sérstakri vefsíðu sem var tileinkuð þinginu.

42. þing ASÍ 2016

42. þing ASÍ 2016 var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 26.- 28. október 2016. Þingið var að mestu pappírslaust en öll þingskjöl og gögn vegna þingsins má finna á sérstakri vefsíðu sem var tileinkuð 42. þingi ASÍ

Formannafundur ASÍ 2015

Formannafundur Alþýðusambands Íslands verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans að Stórhöfða miðvikudaginn 28. október. Reglulegir formannafundir ASÍ eru haldnir annað hvert ár, þ.e. þau ár sem þing ASÍ eru ekki haldin. Til fundarins koma formenn allra 50 aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Gögn fundarins má finna undir dagskrárliðunum hér að neðan.

Formannafundur ASÍ 2015
Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27
28. október 2015

09:30 Skráning og afhending fundargagna

10:00 Ávarp forseta ASÍ
Kynning á hagspá hagdeildar ASÍ

10:45 Kjara- og efnahagsmál og nýtt samningalíkan – staða og horfur

12:00 Hádegishlé

13:00 Reglugerð um bókhald og ársreikninga aðildarsamtaka ASÍ

13:30 Tillögur starfshóps um upplýsinga- og kynningarmál

14:15 EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!
Aðgerðir gegn félagslegum undirboðum á vinnumarkaði
Framsögur/innlegg - Umræður

15:30 Önnur mál
Afgreiðsla ályktana
Ályktun um kjaramál

16:00 Áætluð fundarlok

Lög ASÍ

41. Þing ASÍ 2014


41. þing ASÍ 2014 verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 22.- 24. október 2014. Sérstök vefsíða tileinkuð þinginu var sett í loftið í september en þar má nálgast allt efni þingsins á rafrænan hátt.  

40. Þing ASÍ 2012

 

40. þing ASÍ 2012 var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 17.-19. október 2012. Á þessari síðu má nálgast umræðuskjöl til undirbúnings þinginu og þau gögn og ályktanir sem urðu til á þinginu.

 

 

Tillögur lagðar fyrir þingið og umsagnir

 

Ályktanir samþykktar á þinginu:

 

Samantekt um 40. þing ASÍ

Ársfundur ASÍ 2010

 

Ársfundur ASÍ 2010 var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagana 21. og 22. október. Yfirskrift fundarins var Stop, hingað og ekki lengra! Áherslan var á atvinnu- og kjaramál í ljósi komandi kjarasamninga auk velferðarmála.  Þá voru skipulagsmál fyrirferðamikil á fundinum.

 

 • Dagskrá ársfundar ASÍ 2010 má sjá hér.
 • Frumvarp til laga ASÍ 2010 má sjá hér.
 • Fundarsköp ársfundar má sjá hér.
 • Bréf til aðildarfélaga vegna ársfundarins dagsett 28.9´10 má sjá hér.
 • Skýrslu forseta 2010 má sjá hér.
 • Árið í hnotskurn 2010 má sjá hér.
 • Kynjabókhald ASÍ 2010 má sjá hér.
 • Hagspá ASÍ má sjá hér.

 

Ræður og erindi

 • Setningarávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ má sjá hér.
 • Ávarp Guðbjarts Hannessonar, félags- og tryggingamálaráðherra má sjá hér.
 • Erindi Hilmars Péturssonar, forstjóra CCP má sjá hér.
 • Erindi Láru Björnsdóttur, formanns Velferðarvaktarinnar má sjá hér.
 • Erindi Friðriks Más Baldurssonar, hagfræðiprófessors má sjá hér.

 

Samþykktar ályktanir ársfundar ASÍ 2010

 

Samþykktar breytingar á lögum ASÍ

Samþykkt frumvarp um breytingu á lögum ASÍ

 

Umræðuskjöl fyrir málstofu um velferðar- og vinnumarkaðsmál:

 

Umræðuskjöl fyrir málstofu um atvinnu-, umhverfis- og menntamál

 

Umræðuskjöl fyrir málstofu um efnahags- og kjaramál

Ársfundur ASÍ 2009

 

Ársfundur ASÍ 2009 verður haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagana 22. og 23. október.  Yfirskrift fundarins verður Byggjum réttlátt þjóðfélag þar sem áherslan verður á hag heimilanna, efnahags- og kjaramál og atvinnumál og samfélagslega ábyrgð.

 

 • Drög að dagskrá ársfundar ASÍ 2009 má sjá hér.
 • Fundarsköp ársfundar ASÍ má sjá hér.
 • Skýrslu forseta ASÍ 2009 má sjá hér.
 • Haustskýrslu hagdeildar ASÍ má sjá hér.
 • Árið í hnotskurn 2009 má sjá hér.
 • Kynjabókhald 2009 má sjá hér.
 • Endurreisn atvinnulífsins-samfélagsleg ábyrgð (umræðuskjal) má sjá hér.
 • Efnahag- og kjaramál (umræðuskjal) má sjá hér.
 • Hagur heimilanna (umræðuskjal) má sjá hér.
 • Tillögu miðstjórnar um breytingar á lögum ASÍ má sjá hér.
 • Tillögu stjórnar og trúnaðarráðs Verkalýðsfélags Akraness um breytingar á samningi um lífeyrismál má sjá hér.
 • Umsögn miðstjórnar ASÍ um tillögur Verkalýðsfélags Akranes um breytingar á kjarasamningi ASÍ og SA (áður VSÍ) frá 1995 um lífeyrismál má sjá hér.
 • Bréf til aðildarfélaga vegna ársfundarins dagsett 25.9´09 má sjá hér.
 • Bréf til aðildarfélaga vegna ársfundarins dagsett 9.10´09 má sjá hér.

Ályktanir samþykktar á 9. ársfundi ASÍ 23. október 2009

 • Ályktun um atvinnumál
 • Ályktun um efnahags- og kjaramál
 • Ályktun um hag heimilanna
 • Ályktun um skattlagningu á inngreiðslur í lífeyrissjóði
 • Ályktun um heildarendurskoðun á stefnu Alþýðusambandsins í málefnum lífeyrissjóða
 • Ályktun um skaðabótalög
 • Ályktun um tekjutengingu lífeyris
 • Ályktun um örorkulífeyrir

Ársfundur ASÍ 2008

 

Ársfundur ASÍ 2008 var haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut 23. og 24. október.  Auk umræðu um efnahagsástandið var sérstaklega tekið á málefnum ungs fólks en yfirskrift ársfundarins að þessu sinni var Áfram Ísland - fyrir ungt fólk og framtíðina.

 

Dagskrá ársfundar ASÍ 2008

Ályktanir samþykktar á 8. ársfundi ASÍ má lesa hér.  Þær voru allar samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og sumar samhljóða.

Ungt fólk, samfélagið og verkalýðshreyfingin

Ársfundur ASÍ 2007

Sjöundi ársfundur ASÍ var haldinn dagana 18.-19. október sl. á Hótel Nordica. Yfirskrift fundarins var ÍSLENSK VELFERÐ Í FREMSTU RÖÐ.

Helstu viðfangsefni fundarins voru: Efnahags- og kjaramál; og norræna velferðarsamfélagið og vinnumarkaðsmódelið

 

Myndir /fréttir af fundarstörfum:

 

 

Efni lagt fram fyrir ársfundinn:

 

 

Skýrslur lagðar fram á ársfundinum:

 

Ræður:
 
 
Ályktanir og samþykktir:
 
 
Úrslit kosninga:
 
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna, var kosin varaforseti ASÍ til næstu tveggja ára.
 
Eftirfarandi voru kjörnir sem aðalmenn í miðstjórn til tveggja ára:
 • Kristján Gunnarsson, Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis
 • Gunnar Páll Pálsson, VR
 • Sævar Gunnarsson, Sjómannasamband Íslands
 • Sigurrós Kristinsdóttir, Efling Stéttarfélag
 • Guðmundur Gunnarsson, Rafiðnaðarsamband Íslands
 • Ragna Larsen, Báran stéttarfélag
 • Signý Jóhannesdóttir, Vaka

Eftirfarandi voru kjörnir sem varamenn í miðstjórn til tveggja ára:

 • Ásgerður Pálsdóttir, Samstaða
 • Fanney Friðriksdóttir, Efling
 • Vilhjálmur Birgisson, Vlf. Akraness
 • Konráð Alfreðsson, Sjómannafélagi Eyjafjarðar
 • Björn Ágúst Sigurjónsson, Félag íslenskra rafvirkja

Eftirfarandi voru kjörnir í kjörnefnd:

 • Stefanía Magnúsdóttir (LÍV)
 • Kristín Björnsdóttir (LÍV)
 • Ísleifur Tómasson (RSÍ)
 • Guðmundur Þ. Jónsson (SGS)
 • Kolbeinn Gunnarsson (SGS)
 • Þorbjörn Guðmundsson (Samiðn)
 • Níels S. Olgeirsson (bein aðild)
 • Konráð Alfreðsson (SSÍ)
 • Ásgerður Pálsdóttir (SGS)

Ársfundur ASÍ 2006

 

Sjötti ársfundur ASÍ verður haldinn daga 26.-27. október á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. Á þessari síðu verður birt efni sem tengist ársfundi ASÍ.

Yfirskrift ársfundar ASÍ 2006 er: Okkar veröld - Baráttunnar virði

Ræður:

Ályktanir og samþykktir:

 

Skýrslur:

Efni úr málstofum:
Hér að neðan birtist efni sem flutt er í málstofum á ársfundinum:

 

Hnattvæðing og íslenskur vinnumarkaður - staða launafólks

 

Aukin samábyrgð og alþjóðleg reglusetning

Hvernig treystum við forsendur stöðugleikans?

 

Kosningar:
Grétar Þorsteinsson var endurkjörinn í embætti forseta ASÍ til næstu tveggja ára. Þá var sjálfkjörið í miðstjórn til tveggja ára. Þeir sem voru kosnir í miðstjórn eru eftirtaldir: 


Aðalmenn:
Björn Snæbjörnsson, Einingu-Iðju (SGS), 
Finnbjörn A. Hermannsson, Trésmíðafélagi Reykjavíkur (Samiðn), Örn Friðriksson, VM (Bein aðild), Sigurður Bessason, Eflingu – stéttarfélagi (SGS), Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, FVSA (LÍV), Stefanía Magnúsdóttir, VR (LÍV) Ragna Larsen, Báran stéttarfélag (SGS) er til ársfundar 2007. 


Varamenn:
Georg Páll Skúlason, Félagi bókagerðarmanna (Bein aðild), Guðbrandur Einarsson, Verslunarmannafélagi Suðurnesja (LÍV), Kolbeinn Gunnarsson, Hlíf (SGS), Kristín Björnsdóttir, Verslunarmannafélagi Austurlands (LÍV), Níels S. Olgeirsson, MATVÍS ( Bein aðild ), Hilmar Harðarson, FIT (Samiðn), Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Vökull (SGS) er til ársfundar 2007.

 

Efni sem lagt er fram fyrir ársfundinn:

 

Ársfundur ASÍ 2005

 

Fimmti ársfundur ASÍ verður haldinn dagana 20.-21. október á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut.
Á þessari síður verðu birt efni sem tengist ársfundi ASÍ.
Yfirskrift ársfundar ASÍ 2005 er: Sterkari Saman

Ræður

Dagskrá og skýrslur

  

Ályktanir og samþykktir

 

Framsögur

 

Fundarsköp

 

Lög og reglugerðir

 

Tillögur sem koma frá miðstjórn ASÍ

 

Aðrar tillögur

Ársfundur ASÍ 2004

 

Fjórði ársfundur ASÍ er nú haldinn dagana 28.-29. október á Hótel Nordica, Suðurlandsbraut.
Á þessari síður verður birt efni sem tengist ársfundi ASÍ.
Yfirskrift ársfundar ASÍ 2004 er: Sterkari Saman

Ræður:

 

Dagskrá og skýrslur

 

Ályktanir og samþykktir

 • Tillaga Vinnumarkaðsnefndar á ársfundi ASÍ 2004
 • Ályktun um fullgildingu ILO samþykktar nr. 158
 • Atvinnustefna ASÍ - framtíð fyrir alla
 • Ályktun um skatta- og velferðarmál
 • Ályktun um efnahagsmál
 • Ályktun um íslenskan lánamarkað
 • Ályktun um kynbundinn launamun á vinnumarkaði
 • Ályktun um markvissa jafnréttisáætlun
 • Ályktun um óréttmætar skerðingar á skaðabótalögum

 

Efni sem lagt var fram fyrir ársfundinn:

Ársfundur ASÍ 2003

 

Þriðji ársfundur ASÍ verður haldinn dagana 23.-24. október 2003 að Hótel Nordica, Suðurlandsbraut. 
Yfirskrift landsfundarins er:   Atvinna fyrir alla  -  Góð störf - Traust réttindi

 

Ræður: 

 

Dagskrá og skýrslur: 

Framsögur: 

 

Ályktanir og samþykktir: 

 • Ályktun um kjara- og efnahagsmál
 • Ályktun gegn skerðingu atvinnuleysisbóta
 • Ályktun um samstarf og samskipti félaga og landsambanda
 • Ályktun ársfundar ASÍ um launakjör við Kárahnjúka
 • Ályktun ársfundar ASÍ um kjör og aðbúnað erlendra starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði
 • Ályktun ársfundar ASÍ um sameiginlegar kröfur í velferðarmálum
 • Samþykkt ársfundar um atvinnu- og byggðarmál