Fastanefndir miðstjórnar

Hér er að finna yfirlit um allar fastanefndir sem starfa á vegum ASÍ en þær skiptast annars vegar í málefnanefndir og hins vegar í starfsnefndir. Greint er frá grundvallarhlutverki hverrar og einnar og skipun í þær.

Hér er að finna almenna lýsingu á hlutverki málefnanefndanna, umboði nefndarmanna og reglur um starfsemi þeirra eins og t.d. um boðun funda, fyrirkomulag funda, frágang fundargerð o.fl.

Fastanefndir

Var efnið hjálplegt?