Um ASÍ

Fastanefndir miðstjórnar

Um fastanefndir ASÍ

Fastanefndir og skipun þeirra
Hér er að finna yfirlit um allar fastanefndir sem starfa á vegum ASÍ en þær skiptast annars vegar í málefnanefndir og hins vegar í starfsnefndir. Greint er frá grundvallarhlutverki hverrar og einnar og skipun í þær.

Hlutverk málefnanefnda ASÍ, samsetning og starfsreglur
Hér er að finna almenna lýsingu á hlutverki málefnanefndanna, umboði nefndarmanna og reglur um starfsemi þeirra eins og t.d. um boðun funda, fyrirkomulag funda, frágang fundargerð o.fl.

Leiðbeiningar fyrir starfsmenn málefnanefnda ASÍ
Hverri nefnd er skipaður starfsmaður af skrifstofu ASÍ og er hann jafnframt nefndarmaður. Hann skrifar fundargerðir og annast annað utanumhald um nefndarfundi í samvinnu við formann. Hér er að finna leiðbeiningar um upphaf starfa á starfsári, fundarboð, frágang fundargerða, skráningu og varðveislu gagna.

Alþjóðanefnd

 

Jafnréttis- og fjölskyldunefnd

Menntanefnd

 

Efnahags- og skattanefnd

 

Lífeyris- og veikindaréttarnefnd 

Skipulags-og starfsháttanefnd

 

Velferðarnefnd

 

Vinnumarkaðsnefnd

 

Umhverfisnefnd