Um ASÍ

Miðstjórn ASÍ

Miðstjórn ASÍ fer með æðsta vald í málefnum Alþýðusambandsins og milli þinga sambandsins. Á vettvangi miðstjórnar er fjallað um stefnumótun og starf Alþýðusambandsins. Miðstjórn mótar og útfærir áherslur ASÍ í þeim málum sem hæst ber hverju sinni, á grundvelli samþykkta þinga ASÍ.


Á vegum miðstjórnar starfa margvíslegar nefndir (fastanefndir) sem hafa frumkvæði að málefnavinnu og vinna skv. samþykktum miðstjórnar og þinga ASÍ. Hlutverk þessara nefnda er að undirbúa stefnumótun ASÍ, hver á sínu sviði, og fylgja málum eftir. Nefndirnar eru ákaflega mikilvægur þekkingarbrunnur og vettvangur fyrir skoðanaskipti, samstarf og þróun innan ASÍ. Þær nefndir sem eru starfandi á vegum miðstjórnar eru:


Alþjóðanefnd
Atvinnumálanefnd
Jafnréttis- og fjölskyldunefnd
Menntanefnd
Efnahags- og skattanefnd
Lífeyris- og veikindaréttarnefnd
Skipulags- og starfsháttarnefnd
Umhverfisnefnd
Velferðarnefnd
Vinnumarkaðsnefnd
Laganefnd
Starfs- og fjárhagsnefnd
Launanefnd  

Í miðstjórn ASÍ til október 2018 sitja:

Gylfi Arnbjörnsson, forseti
Sigurður Bessason, Efling 1. varaforseti
Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, VR 2. varaforseti

Aðalmenn: 
Benóný Valur Jakobsson, VR
Bjarni Þór Sigurðsson, VR
Björn Snæbjörnsson, Eining-Iðja
Eiður StefánssonFélag verslunar og skrifstofufólks á Akureyri
Guðbrandur Einarsson, Verslunarmannafélag Suðurnesja
Guðmundur Ragnarsson, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, bein aðild
Hilmar Harðarson, FIT - Félag iðn- og tæknigreina
Kristján Þórður Snæbjarnarson, Félag rafeindavirkja
Signý Jóhannesdóttir, Stéttarfélag Vesturlands
Sigurrós Kristinsdóttir, Efling
Sverrir Albertsson, Afl starfsgreinafélag 
Valmundur Valmundarson, Sjómannasamband Íslands

Varamenn:
Borgþór Hjörvarsson, Félag íslenskra rafvirkja
Fanney Friðriksdóttir, Efling
Finnbjörn A. Hermannsson, Byggiðn
Finnbogi Sveinbjörnsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga
Georg Páll Skúlason, Grafía
Gils Einarsson, Deild VR á Suðurlandi
Halldóra Sveinsdóttir, Báran-stéttarfélag
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Afl Starfsgreinafélag 
Hjörtur Geirmundsson, Verslunarmannafélag Skagafjarðar
Kolbeinn Gunnarsson, Verkalýðsfélagið Hlíf
Konráð Alfreðsson, Sjómannafélag Eyjafjarðar
Kristín M. Björnsdóttir, VR
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir, VR
Magnús S. Magnússon, Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis

Áheyrnarfulltrúi:
Svanborg Hilmarsdóttir, ASÍ-UNG