7. Afgreiðsla og breyting þingskapa

7.1

Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða ræður um afgreiðslu þingskapa.

7.2

Komi fram tillögur um fundarstjórn eða meðferð mála sem þessi þingsköp ná ekki til, þá ræður einfaldur meirihluti enda sé fundur löglegur.

Þingsköp þinga ASÍ þannig samþykkt á ársfundi ASÍ 2006 með síðari breytingum, síðast á 42. þingi ASÍ 2016.

Efnisyfirlit

Var efnið hjálplegt?