IV. Kafli – Önnur ákvæði

19. gr. Lausn ágreiningsmála 

Rísi ágreiningur út af skilningi á reglu­gerð þessari, úr­skurðar mið­stjórn ASÍ ágreininginn.

Ákvörðun kjörstjórnar um brottvikningu frambjóðanda úr kosningu eða ógildi kosningar lista eða einstaklings vegna brota gegn ákvæðum 2.mgr. 14.gr. eru kæranlegar til miðstjórnar ASÍ.   

20.gr. Reglugerðarheimild 

Reglu­gerð þessi er sett sam­kvæmt 33. grein laga Al­þý­ðu­s­am­bands Ís­lands og gildir fyrir öll aðildarsamtök  ASÍ og deildir þeirra.

Þannig samþykkt með áorðnum breytingum  á fundi miðstjórnar Alþýðusambands Íslands 20. desember 2017

Efnisyfirlit

Var efnið hjálplegt?