III. Kafli – Almenn allsherjaratkvæðagreiðsla um kjarasamning og boðun vinnustöðvunar

18.gr. Hvað er „almenn leynileg póstatkvæðagreiðsla“

Við atkvæðagreiðslu um kjarasamning eða boðun vinnustöðvunar, telst “almenn leynileg póstatkvæðagreiðsla” í skilningi l. 80/1938 vera atkvæðagreiðsla framkvæmd í samræmi við ákvæði 10.gr. eða 11.gr. reglugerðar þessarar.

Efnisyfirlit

Var efnið hjálplegt?