I. Kafli – Hvenær er skylt að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu

1. gr. Gildissvið

Allsh­erjar­at­kvæða­greiðsla skal fara fram ef:

  • fé­lags­fundur sam­þykkir ályktun þar um,
  • fundur fé­lags­stjórnar og trúnaðar­ráðs sam­þykkir ályktun þar um,
  • minnst 1/10 hluti full­gildra fé­lags­manna krefst þess skriflega,
  • við­komandi lands­sam­band eða mið­stjórn ASÍ fyrir­skipar það eða
  • lög ASÍ, viðkomandi aðildarfélags eða landssambands mæla svo fyrir.

Ákvæði reglugerðar þessarar eiga eftir því sem við á, um almenna og leynilega afgreiðslu kjarasamninga sbr. 18. gr.

Efnisyfirlit

Var efnið hjálplegt?