Forseti Alþýðusambands ÍslandsGylfi Arnbjörnsson var kjörinn forseti ASÍ á 8. ársfundi Alþýðusambandsins 24. október 2008 og endurkjörinn til tveggja ára á ársfundi 22. október 2010. Á þingi ASÍ 17.-19. október 2012 var Gylfi svo endurkjörinn í annað sinn, í þriðja sinn á 41. þingi ASÍ 2014 og fjórða endurkjörið sem forseti ASÍ kom á 42. þingi ASÍ 2016.  Hann hafði frá árinu 2001 verið framkvæmdastjóri ASÍ en Gylfi kom fyrst til starfa hjá verkalýðshreyfingunni árið 1989, þá sem hagfræðingur Kjararannsóknarnefndar.  Hann var hagfræðingur ASÍ frá 1992-1997 og framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf frá 1997-2001.

Gylfi Arnbjörnsson er fæddur í Keflavík 12. maí 1958.  Foreldrar hans eru Jóna Sólbjört Ólafsdóttir verslunarmaður og Arnbjörn Hans Ólafsson sjómaður.  Þau eignuðust sjö börn.

Eiginkona Gylfa er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir verkefnisstjóri hjá Listaháskóla Íslands og eiga þau fjögur börn.  Gylfi lauk verslunarprófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1978 og meistaragráðu í Hagfræði frá Verslunarháskólanum í Kaupmannahöfn 1986.

1. varaforseti ASÍ er Sigurður Bessason. Hann var kjörin til tveggja ára á 41. þingi ASÍ 24. október 2014 og endurkjörinn á 42. þingi ASÍ 2016. Ingibjörg Ósk Birgisdóttir VR var kjörin 2. varaforseti á fundi miðstjórnar 29. mars 2017 í stað Ólafíu B. Rafnsdóttur sem hætti sem varaforseti eftir að hafa tapað í formannskosningum í VR um miðjan mars 2017.

Ræður forseta ASÍ

25. október 2017
Setningarræða á formannafundi ASÍ 2017

26. október 2016
Setningarræða á 42. þingi ASÍ.

1. maí 2016
Ávarp á baráttufundi á Ingólfstorgi á 1. maí.

12. mars 2016
Ávarp í Eldborgarsal Hörpu á 100 ára afmæli ASÍ.

5. mars 2016
Ávarp í sýningarskrá ljósmyndasýningarinnar Vinnandi fólk í Þjóðminjasafni Íslands 5. mars – 22. maí 2016.

1. maí 2015
Ræða haldin á 1. maí hátíðarhöldum í Reykjanesbæ.

22. október 2014
Setningarræða á 41. þingi ASÍ.


18. desember 2013
Ræða flutt á minningarsamkomu í Norræna húsinu um Nelson Mandela.


1. maí 2013
Ræða Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ flutt á hátíðarhöldunum í Hafnarfirði.


11. apríl 2013

Ræða Gylfa Arnbjörnssonar á stjórnmálafundi ASÍ með formönnum þeirra flokka sem eiga sæti á þingi og bjóða fram í kosningunum.

 

29. nóvember 2012 
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ á 28. þingi Sjómannasambands Íslands

 

15. nóvember 2012 
Lífeyriskerfin verða að vinna saman að bættum kjörum aldraðra - erindi forseta ASÍ á ráðstefnu um kjaramál eldri borgara.

 

17. október 2012 
Setningarræða Gylfa Arnbjörnssonar á 40. þingi ASÍ.

 

10. október 2012
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ við setningu þings BSRB.

 

19. júní 2012
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, við kynningu á frumvarpi að jafnlaunastaðli.

 

14. júní 2012
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ávarpaði Aung San Suu Kyi á þingi ILO. Ávarpið á ensku.

 

26. október 2011 
Setningarræða Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ á formannafundi ASÍ

 

13. október 2011 
Ræða Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, við upphaf þings Starfsgreinasambands Íslands.

 

1. maí 2011
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ. Flutt á Akureyri.

 

21. október 2010
Setningarræða Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, á ársfundi.

 

1. maí 2010
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ. Flutt á Ísafirði.

 

22. október 2009 
Setningarræða Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ, á ársfundi.

 

1. maí 2009
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ. Flutt í Reykjavík.

 

25. mars 2009 
Setningarræða Gylfa Arnbjörnssonar, forseta ASÍ á aukaársfundi.

 

23. október 2008
Setningarræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ á ársfundi.

 

1. maí 2008
Ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ.

 

18. október 2007
Setningarræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ á ársfundi.

 

1. maí 2007
1. maí ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

 

26. - 27. október 2006
Setningarávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ við upphaf ársfundar

Ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ, við lok ársfundar

 

20. - 21. október 2005
Setningarávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ við upphaf ársfundar
Ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ við lok ársfundar


1. maí 2005
1. maí ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ


29. október 2004
Ársfundur ASÍ 2004 - ávarp Grétars Þorsteinssonar við lok ársfundar

28. október 2004
Setningarávarp Grétars Þorsteinssonar á ársfundi ASÍ

14. október 2004
Ávarp Grétars Þorsteinssonar á ársfundi Starfsgreinasambandsins

09. september 2004
Fundur um lífeyrismál - ávarp Grétars Þorsteinssonar

24. ágúst 2004
Ávarp við opnun átaksins "Veljum íslenskt og allir vinna"

1. maí 2004
01. maí ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

2. mars 2004
Námskeiðið "Til hvers stéttarfélög" - ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

7. febrúar 2004
Gjöf Ragnars í Smára - ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ vegna opnunar sýningar í Listasafni ASÍ

22.-23. október 2003
Ársfundur ASÍ 2003 - setningarræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ


Ársfundur ASÍ 2003 - Ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ, vegna skýrslu forseta

1. maí 2003
1. maí ávarp  Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

2. apríl 2003
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins - ræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

20. mars 2003
Velferð fyrir alla - Setningarávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ
Velferð fyrir alla - Ráðstefnuslit, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ

26. september 2002
Evrópuráðstefna ASÍ - setningarræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

26. mars 2003
Málefni atvinnulausra - ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

31. október 2002
Ársfundur ASÍ 2002 - setningarræða Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ
Ársfundur ASÍ 2002 - ávarp Grétars Þorsteinssonar, forseta ASÍ

 

Skýrslur forseta ASÍ

Á þessari síðu er hægt að nálgast skýrslur forseta ASÍ sem bornar hafa verið upp og samþykktar á ársfundum.

Skýrsla forseta 2015

Skýrsla forseta 2014

Skýrsla forseta 2013

Skýrsla forseta 2012

Skýrsla forseta 2011

Skýrsla forseta 2010

Skýrsla forseta 2009                                                                                                                                                 

Skýrsla forseta 2008

Skýrsla forseta 2007

Skýrsla forseta 2006

Skýrsla forseta 2005

Skýrsla forseta 2004

Skýrsla forseta 2003

Skýrsla forseta 2002

Áfangaskýrsla forseta 2001