Sjómannasamband Íslands

Sjómannasamband Íslands (SSÍ) var stofnað 24. febrúar 1957. Öll sjómannafélög og sjómannadeildir í öðrum stéttarfélögum eru innan SSÍ. Auk þess að vinna að baráttumálum sem tengjast kjörum og réttindum sjómanna, barðist sambandið fyrir útfærslu fiskiveiðilögsögunnar á sínum tíma. Alls eru um 1.800 félagsmenn í Sjómannasambandinu.

Aðildarfélög Sjómannasambands Íslands eru eftirtalin:

 

Sjómannafélag Hafnarfjarðar

formaður: Jón Rósant Þórarinsson
Reykjavíkurvegi 64
220 Hafnarfjörður

Sjómannafélag Eyjafjarðar 

formaður: Konráð AlfreðssonSjomannaf Eyjafjardar
Skipagötu 14
600 Akureyri
sími: 462 5088
netfang: kondrad@sjoey.is
Heimasíða
www.sjoey.is

Sjómannafélag Ólafsfjarðar 

varaformaður: Ægir Ólafsson
Brekkugötu 9
625 Ólafsfjörður
sími: 466 2434
netfang: sjomannafelag@simnet.is

Sjómannafélagið Jötunn 

formaður: Kolbeinn AgnarssonSjomf Jotunn
Kirkjuvegi 23
900 Vestmannaeyjar
sími: 481 2700
netfang: formadur@sjomannafelag.is
Heimasíða: http://www.sjomannafelag.is/