Samiðn

Samiðn er landssamband fagfólks í iðnaði. Þar eru byggingarmenn, málmiðnaðarmenn, bíliðnaðarmenn, netagerðamenn, garðyrkjumenn og hárgreiðslufólk. Samiðn var stofnað árið 1993 og í sambandinu eru 13 félög og deildir og félagsmenn um 7.500.

Aðildarfélög Samiðnar eru eftirtalin:

Byggiðn - Félag byggingamanna

formaður: Finnbjörn A. HermannssonByggidnlogo
Borgartúni 30
108 Reykjavík
sími: 535 6000
netfang: finnbjorn@byggidn.is
heimasíða: www.fagfelagid.is

Félag iðn-og tæknigreina

formaður: Hilmar HarðarsonFit Logo
Borgartúni 30
108 Reykjavík
sími: 535 600
netfang: fit@fit.is
heimasíða: www.fit.

Iðnsveinafélag Skagafjarðar 

formaður: Björgvin SveinssonIdnsveinafelag Skagafjardar
Sæmundargötu 7A
550 Sauðárkrókur
sími: 896 3007 
netfang: ifs@fjolnet.is 
Heimasíða: http://ifs.fjolnet.is/ 

Þingiðn 

formaður: Jónas KristjánssonLogo Thingidn
Garðarsbraut 26
640 Húsavík
sími: 464 6600
netfang: kuti@vh.is
heimasíða: http://www.framsyn.is/thingidn/

Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði 

formaður: Ásmundur Ragnar SveinssonJarnidn Isafirdi
Pólgötu 2
400 Ísafjörður
sími: 456 3190
netfang: asibondi@gmail.com 
heimasíða: www.samidn.is

Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri

formaður: Jóhann R. SigurðssonFelag Malm Akureyri
Skipagötu 14
600 Akureyri
sími: 455 1050
netfang: fma@fma.is
heimasíða: www.fma.is