Rafiðnaðarsamband Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) er landssamband stéttarfélaga rafiðnaðarmanna. Í félaginu eru alls 9 aðildarfélög. Í sambandinu eru þeir sem starfa í rafiðnaðargeiranum, hvort sem þeir hafa löggilt sveinspróf eða ekki auk starfsfólks í prentiðnaði með inngöngu Grafíu á Rafiðanaðarsambandið 2019. Heildarfjöldi félagsmanna er um 5.500.

Aðildarfélög Rafiðnaðarsambands Íslands eru eftirtalin:

 

Félag íslenskra símamanna (FÍS)

formaður: Guðrún S BergþórsdóttirFelag Islsimamanna
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
sími: 580 5200
netfang: rsi@rafis.is
heimasíða: www.rafis.is

Félag íslenskra rafvirkja (FÍR)

formaður: Borgþór HjörvarssonFelag Islrafvirkja
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
sími: 580 5200
netfang: fir@rafis.is
heimasíða: www.rafis.is/fir

Félag rafeindavirkja

formaður: Eyjólfur ÓlafssonFelag Rafeindavirkja 
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
sími: 580 5200
netfang: rsi@rafisis
heimasíða: http://rafis.is/frv/

Grafía - stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum

formaður: Georg Páll SkúlasonGrafia
Stórhöfða 31
112 Reykjavík
Sími: 552 8755
netfang: grafia@grafia.is
Heimasíða: www.grafia.is

Rafiðnaðarfélag Suðurnesja 

formaður: Jón Óskar GunnlaugssonRaf Sudurnesja
Hafnargötu 90
230 Keflavík
sími: 580 5200
netfang: rsi@rafis.is 
heimasíða: www.rafis.is

Rafiðnaðarfélag Norðurlands (RFN)

formaður: Finnur VíkingssonRaf Nordurlands
Skipagötu 14
600 Akureyri
sími: 462 2119
netfang: rsi@rafis.is
heimasíða: www.rafis.is

Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi

formaður: Steinar GuðjónssonFel Raf Sudurlandi
Austurvegi 9
800 Selfoss
sími: 482 3325
netfang: rsi@rafis.is
heimasíða: www.rafis.is

Félag sýningarmanna kvikmyndahúsa

formaður: Einar Ágúst KristinssonFelag Syningastjora
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
sími: 580-5200
netfang: rsi@rafis.is
heimasíða: http://www.rafis.is

Félag tæknifólks í rafiðnaði (FTR)

formaður: Jakob TryggvasonFelag Taeknifolks Rafidnadi
Stórhöfða 31
110 Reykjavík
sími: 580 5200
netfang: rsi@rafis.is
heimasíða: www.rafis.is/fir/