Landssamband íslenzkra verzlunarmanna

Landssamband íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) var stofnað 2. júní 1957. Í því eru 11 verslunarmannafélög og deildir verslunarmanna víðsvegar á landinu. Tilgangur LÍV er að vera málsvari skrifstofu- og verslunarfólks og hafa forystu í hagsmunamálum þeirra. VR er langstærsta félagið innan LÍV, með um 30.000 félagsmenn. Alls eru um 35.000 félagsmenn í LÍV.

Aðildarfélög Landssambands íslenzkra verzlunarmanna eru eftirtalin:

 

VR 

formaður: Ragnar Þór Ingólfsson   
Kringlunni 7, 103 Reykjavík
sími: 510 1700
netfang: vr@vr.is 
heimasíða: www.vr.is

Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri 

formaður: Eiður StefánssonFvsa Logo
Skipagötu 14, 600 Akureyri
sími: 455 1050
netfang: fvsa@fvsa.is 
heimasíða: www.fvsa.is

Verslunarmannafélag Skagafjarðar

formaður: Hjörtur S. GeirmundssonVerslmskagafjardar Logo
Borgarmýri 1, 550 Sauðárkróki
sími: 453 5433
netfang: vmf@vmf.is
heimasíða: www.stettarfelag.is