Dagskrá þingsins

Dagur 1
Kl 10:00

Opnunaratriði
Þingsetning: Forseti ASÍ

Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra
Ávarp erlendra gesta
Ávarp formanns BSRB

Kl 11:45

Stutt hlé

Kl 11:35

Álit kjörbréfanefndar
Afgreiðsla kjörbréfa
Kosning embættismanna þingsins
Afgreiðsla þingskapa

Framsögur og erindi um málefni þingsins
Fyrsta umræða og málefnum vísað til nefnda

Kl 12:30

Hádegishlé

Kl 13:30

Samningalíkanið: 1. umræða/hópastarf/vísað til nefndar

Kl 16:00

Lagabreytingar: Kynning og fyrsta umræða og vísað til nefndar

Kl !6:40

Önnur mál: Kynning og fyrsta umræða og vísað til nefndar

Kl 17:00

Þingi frestað til fimmtudags

Dagur 2
Kl 09:00

Málefni - hópavinna
Vinnumarkaður og jafnrétti
Velferð
Mennta- og atvinnumál
Allsherjar- og laganefnd

Kl 12:00

Hádegishlé

Kl 13:00

Skýrsla forseta og reikningar ASÍ og stofnana

Kl 14:00

Pallborðsumræður í sal með formönnum stjórnmálaflokka um samhengið á milli efnahagslegs- og félagslegs stöðugleika

Kl 15:30

Kaffihlé

Kl 16:00

Lagabreytingar 2. umræða/afgreiðsla

Kl 18:00

Þingi frestað til föstudags

Kl 20.00

Þingveisla

Fordrykkur hefst 19:30

Forréttur: Humarsúpa að hætti Grand með kryddjurtakremi
Aðalréttur: Steikartvenna - lambahryggvöðvi og nautalund, kartöflutvenna, steikt grænmeti og soðgljái
Eftirréttur: Súkkulaði karmellusprengja með berjum og ís

Veislustjóri: Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands
Skemmtiatriði - Hundur í óskilum
Dansleikur til miðnættis - Eurobandið

Dagur 3
Kl 09:00

Nefndastarf, endanlegar tillögur nefnda afgreiddar til þingsins:
Samningalíkan
Vinnumarkaður og jafnrétti
Velferð
Mennta- og atvinnumál

Kl 10:00

Kosningar og atkvæðagreiðslur hefjast*
2. umræða/afgreiðsla:
Samningalíkan
Vinnumarkaður og jafnrétti
Velferð
Mennta- og atvinnumál

Kosningar
Kosning forseta
Kosning 1. og 2. varaforseta
Kosning í miðstjórn- aðal- og varamenn
Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna
Kosning löggilts endurskoðanda
Kosning kjörnefndar

*Gert er ráð fyrir að kosningar geti hafist eftir að þingfundur hefur verið settur og að þeim verði skotið inn á milli umræðna.

Kl 12:00

Hádegishlé

Kl 13:00

Önnur umræða og kosningar frh.

Kl 15:00

Kaffi hlé

Kl 15:30

Önnur umræða og kosningar frh.

Kl 17:00

42. þingi Alþýðusambandsins slitið