Tillögur

Mál þau og tillögur sem einstök aðildarsamtök óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal senda miðstjórn einum mánuði fyrir sambandsþing. Skal miðstjórn leggja mál þau og tillögur fyrir þingið, ásamt umsögn sinni.

Tillögur að lagabreytingum í heild sinni

Tillögur um breytingar á lögum ASÍ - fjölgun varamanna í miðstjórn og fleira
Tillögur um breytingar á lögum ASÍ - fjölgun varaforseta