Dagskrá þingsins

Miðvikudagurinn 22. október
Kl 10:00

Þingsetning
Kvennakórinn Katla syngur
Ávarp Gylfa Arnbjörnssonar forseta ASÍ
Ávarp Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra
Álit kjörbréfanefndar
Afgreiðsla kjörbréfa
Kjör starfsmanna

Kl 11:00

Framsögur og erindi:

Jon Erik Dølvik, Ásmundur Stefánsson og Nína Helgadóttir

Kl 12:30 Hádegishlé (boðið upp á örfyrirlestra)
Kl 13:30

Lagabreytingar: 1. umræða
Málefni: 1. umræða
Önnur mál

Kl 16:00 Nefndarstörf
Fimmtudagurinn 23. október
Kl 09:00

Nefndarstörf

Kl 12:30 Hádegishlé (boðið upp á örfyrirlestra)
Kl 13:30 Skýrsla forseta og reikningar ASÍ og stofnana
Kl 14:45 Lagabreytingar: 2. umræða/afgreiðsla
Kl 15:30 Ritnefndir að störfum
Kl 20:00 Kvöldskemmtun á Grand hóteli (húsið opnar kl. 19:30)
Föstudagurinn 24. október
Kl 09:00 Nefndarstörf
Kl 11:00 Kosningar (gert er ráð fyrir að kosningar hefjist fyrir hádegi).
Málefni: 2. umræða/afgreiðsla
Kl 12:00 Hádegishlé
Kl 12:45

Nordiskt Forum/Jafnréttisbaráttan
Málefni: 2. umræða/afgreiðsla
Önnur mál

Kl 17:00 41. þingi Alþýðusambandsins slitið