Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um stefnu um beina erlenda fjárfestingu

Reykjavík, 21. febrúar 2012

           Tilvísun: 201201-0047

Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu um beina erlenda fjárfestingu, 385 mál.

Alþýðusamband Íslands telur mikilvægt að unnið sé með markvissum hætti að því að auka erlenda fjárfestingu. Þá telur sambandið mikilvægt í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu um erlenda fjárfestingu að afstaða Alþingis til erlendra fjárfestinga sé skýr. ASÍ mælir því með samþykkt tillögunnar.

 

 

F.h. Alþýðusambands Íslands

 Ólafur Darri Andrason,

hagfræðingur ASÍ