Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um setningu reglan um hámarksmagn transfitusýra í matvælum

Reykjavík 29.10.2010

Tilvísun: 2010-0018

 

Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um setningu reglan um hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 11 mál.

Alþýðusamband Íslands hefur fengið til umsagnar tillögu til þingsályktunar um setningu reglan um hámarksmagn transfitusýra í matvælum, 11 mál.

Alþýðusambandið styður markmið tillögunnar um að settar verði reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum og mælir með samþykki hennar.

F.h. Alþýðusambands Íslands

Henný Hinz

hagfræðingur