Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar

Reykjavík 23.10 2012
Tilvísun: 201210-0024 
 
 
Efni: Tillaga til þingsályktunar um mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 119. mál.
 
Vísað er til umsagnar sambandsins um sama mál þá er það var flutt sem mál nr. 67 á 139 þingi en þar eru hugmyndir þær studdar sem að baki tillögunni búa.  
 
 
Virðingarfyllst, 
Magnús M. Norðdahl hrl.  
lögfræðingur ASÍ