Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um heildarlög um útlendinga

Reykjavík, 2. desember 2013
Tilvísun: 201311-0036

 

Efni: Þingsályktun um heildarlög um útlendinga, 136. mál

 

Um afstöðu Alþýðusambandsins vísast til umsagnar sem sambandi gaf 28. febrúar 2013 um frumvarp til laga um útlendinga, 541. mál, og greinargerð um efni málsins og aðdraganda sem fylgdi þeirri umsögn.


Virðingarfyllst,
f.h. Alþýðusambands Íslands
Halldór Grönvold,
aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ