Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar

Reykjavík, 7. apríl 2014
Tilvísun: 201403-0020


Efni: Þingsályktunartillaga um formlegt hlé á aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins og þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðurnar, 352. mál.

Alþýðusamband hefur þegar gefið umsögn sína vegna tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og um eflingu samstarfs við Evrópusambandið og Evrópuríki, 340. máls.
Um afstöðu ASÍ til efni málsins vísast til framangreindrar umsagnar.

Virðingarfyllst,
f.h. Alþýðusambands Íslands,
Halldór Grönvold,
aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ