Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um endurskoðun lögræðislaga

Reykjavík 20.2 2019
Mál: 201902-0017

Efni: Þingsályktunartillaga um endurskoðun lögræðislaga, 53. mál
Alþýðusamband Íslands styður eindregið þau sjónarmið sem liggja að baki þessari tillögu um heildarendurskoðun lögræðislaga en tekur ekki afstöðu til þess hluta hennar er lítur kosningu sérstakrar nefndar þingmanna til þess að annast það verk.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ