Stefna ASÍ

Þingsályktunartillaga um alþjóðlegar viðskiptaþvinganir

Reykjavík 25.5 2016
Tilvísun: 201605-0008


Efni: Þingsályktunartillaga um alþjóðlegar viðskiptaþvinganir gagnvart lágskattaríkjum, 733. mál

Alþýðusamband Íslands styður eindregið framgang þessarar tillögu.

Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ