Stefna ASÍ

Þingsályktun um mótun reglna um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar

Reykjavík 27. október 2010

Tilvísun: 201010-0031

Efni: Tillaga til þingsályktunar um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar, 67. mál.

Alþýðusamband Íslands studdi mjög eindregið frumvarp til laga nr. 45/2010 og styður jafnframt þær hugmyndir sem liggja að baki þingsályktunartillögu þessari.

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.

Lögfræðingur ASÍ