Stefna ASÍ

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins

Umsögn um þingsályktunartillögu um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins  (7 mál )

ASÍ tekur undir þau sjónarmið flutningsmanna tillögunnar, að tímabært og brýnt sé að samningi þessum verði hrint í framkvæmd hér á landi og nauðsynlegar lagabreytingar gerðar.

F.h. Alþýðusambands Íslands,

_____________________
Magnús M. Norðdahl hrl.,   
lögfræðingur ASÍ.