Stefna ASÍ

Frumvarp um breytingu á hegningarlögum nr. 19 12 febrúar 1940

Alþýðusamband Íslands styður þá viðleitni löggjafans að styrkja og skýra refsiheimildir er varða kynferðisbrot. Jafnframt styður ASÍ þá breytingu er varðar refsileysi þess að stunda vændi til framfærslu. Æskilegt hefði verið að stíga það skref lengra og mæla fyrir um refsinæmi vændiskaupa.

 

F.h. Alþýðusambands Íslands,

 Magnús M. Norðdahl hrl.,

lögfræðingur ASÍ