Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak

Reykjavík 28.apríl 2011

Tilvísun: 201104-0034

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak, 703.mál.

Alþýðusambandið tekur undir markmið frumvarpsins og telur þá stefnu að ÁTVR sinni smásölu með áfengi og heildsölu með tóbak til þess fallna að styðja þau markmið.

 

F.h. Alþýðusambands Íslands

Henný Hinz

hagfræðingur