Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta

Reykjavík, 21. apríl 2010

Tilvísun: 200912-0011

 

Efni: Umsögn ASÍ um frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta, mál nr. 257.

Í ljósi erfiðrar stöðu ríkissjóðs gerir Alþýðusamband Íslands ekki athugasemdir við frumvarpið.

F.h. Alþýðusambands Íslands

_______________________________

Ólafur Darri Andrason

Hagfræðingur ASÍ