Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta

Reykjavík 23.10 2012
Tilvísun: 201210-0021 
 
 
 
Efni: Frumvarp til laga um þak á hækkun verðtryggingar og lækkun vaxta, 9. mál.
 
Fjallað var um húsnæðismál þ.m.t. vægi verðtryggingar og um lífeyrismál á nýafstöðnu 40. þingi ASÍ. 
 
Hjálagt:
 
Ályktun 40. Þings ASÍ um húsnæðismál.
Ályktun 40. Þings ASÍ um jöfnun lífeyrisréttinda og sanngjarnara almannatryggingakerfi. 
 
 
Virðingarfyllst, 
Magnús M. Norðdahl hrl.  
lögfræðingur ASÍ