Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Reykjavík: 4.5 2017
Tilvísun: 201705-0001


Efni: Frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn), 375. mál

Alþýðusamband Íslands gerir ekki sérstakar athugasemdir við frumvarp þetta en skv. greinargerð er því ætlað að veita stærri sveitarfélögum aukið svigrúm og frelsi til þess að ákveða og meta sjálf fjölda fulltrúa í sveitarstjórn, að uppfylltum ákveðnum og lögbundnum lágmörkum. Gegn því er ekki mælt.


Virðingarfyllst,
Magnús M. Norðdahl hrl.,
lögfræðingur ASÍ