Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs

Reykjavík 30.4 2010

Mál: 201004-0015

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs (530 mál.)

ASÍ mælir með samþykkt þessa frumvarps.

Áskilinn er réttur til þess að koma að frekari athugasemdum við þingmál þetta eftir því sem meðferð þess á Alþingi miðar.

 

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.,

lögfræðingur ASÍ