Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um skiptileigusamning fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.

Reykjavík 16.10 2012
Tilvísun: 201210-0014 
 
 
Efni: Frumvarp til laga um skiptileigusamning fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl.,150. mál.
 
 
Alþýðusamband Íslands studdi setningu laga nr. 23/1997 og þá auknu neytendavernd sem þau innleiddu. ASÍ og styður einnig frumvarp þetta en því er ætlað að leysa fyrrgreind lög af hólmi. 
 
 
Virðingarfyllst, 
Magnús M. Norðdahl hrl.  
lögfræðingur ASÍ