Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun

Reykjavík 17. maí 2011

Tilvísun: 201105-0017

 

Efni: Frumvarp til laga um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, 741 mál.

Sjómannasamband Íslands og Landssamband íslenska útvegsmanna gerðu breytingar á kjarasamningum sínum á árinu 2008 til þess að mæta þeim breytingum sem nú stendur til að gera á lögum 24/1986. Alþýðusamband Íslands gerir ekki því efnislegar athugasemdir við frumvarp þetta.

 

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.

Lögfræðingur ASÍ