Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um sjúkraskrár (aðgangsheimildir)

Reykjavík: 04.02.2013
Tilvísun: 201301-0037
 
 
Efni: Frumvarp til laga um sjúkraskrár (aðgangsheimildir), 497. mál
 
Frumvarpi þessu er ætlað að skýra og einfalda rétt borgaranna til að fá stjórnvaldsákvarðanir er varða mikilvæg persónuleg mál endurskoðaðar. Alþýðusamband Íslands fagnar öllum skrefum í þá átt og er því engin efnisleg athugasemd gerð við frumvarpið.
 
 
 
Virðingarfyllst, 
Halldór Oddsson,  
lögfræðingur hjá ASÍ