Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið

Alþýðusambandið hefur þegar gefið umsögn sína um frumvarp til laga um Ríkisútvarpið ohf. Þar koma fram meginsjónarmið ASÍ varðandi rekstur Ríkisútvarpsins. Það frumvarp sem nú er gefin umsögn um fer um sumt nær þeim sjónarmiðum sem ASÍ hefur sett fram um stjórnar fyrirkomulag og rekstur Ríkisútvarpsins og líkist það stjórnar fyrirkomulagi sem lagt er til í frumvarpinu því sem Ríkisútvörp hinna Norðurlandanna búa við.

 

F.h. Alþýðusambands Íslands,

 Magnús M. Norðdahl hrl.,

lögfræðingur ASÍ