Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um náttúruvernd

Reykjavík, 6. febrúar 2013
Tilvísun: 201301-0026
 
 
Efni: Frumvarp til laga um náttúruvernd, 429. mál.
 
Alþýðusambandið fagnar tilkomu frumvarps til heildarlaga um náttúruvernd. 
Til að frumvarpið nái markmiðum sínum um að vera rammi utan um samskipti manns og náttúru er mikilvægt að breið sátt náist um efnistök þess. 
Alþýðusambandið hvetur því til þess að horft verði til sjónarmiða þeirra atvinnugreina sem eiga beinna hagsmuna að gæta s.s. ferðaþjónustu. 
 
 
Virðingarfyllst,
Maríanna Traustadóttir,
sérfræðingur hjá ASÍ