Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara

Reykjavík: 04.03.2013
Tilvísun: 201302-0012
 
 
 
Efni: Frumvarp til laga um miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, 453. mál.
 
 
Alþýðusambandið gerir enga efnislega athugasemd við frumvarpið og fagnar því að frumvarpið felur m.a. í sér réttindaaukningu starfsfólks á ákveðnu sviði vinnumarkaðarins. 
 
 
Virðingarfyllst, 
Halldór Oddsson.  
Lögfræðingur hjá ASÍ