Stefna ASÍ

Frumvarp til laga um meðferð einkamála, nr. 19/1991 ( flýtimeðferð mála um gengistryggð lán )

Reykjavík 27. október 2010

Tilvísun: 201010-0014

Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, 20. mál.

Alþýðusamband Íslands styður frumvarp þetta og þau sjónarmið sem fram koma í greinargerð með því. Leita ber allra leiða til þess að stuðla að því úr ágreiningi hér að lútandi verði leyst sem allra fyrst.

Virðingarfyllst,

Magnús M. Norðdahl hrl.

Lögfræðingur ASÍ